Soft Cleansing Foam
Soft Cleansing Foam

sanzi

Soft Cleansing Foam

Verð 5.190 kr
  

Soft Cleansing Foam 150 ml. - heldur húðinni hreinni, með því að hreinsa andlitið einu sinni eða tvisvar á dag með þessari mildu og áhrifaríku hreinsifroðu fjarlægist fita og önnur óhreinindi af húðinni og heldur stífluðum svitaholum auk þess í  lágmarki sem auðveldar húðinna að taka í sig t.d. serum eða krem.

Hvernig á að nota vöruna:

Ef þú ert með augnförðun eða sterkari farða mælum við með því að þú byrjir á því að fjarlægja hann með Oil-Free Makeup Remover. Hreinsaðu síðan andlitið með volgu vatni og settu svo eina til tvær dælur af Soft Cleansing Foam, nuddaðu froðunni varlega inn í húðina og láttu hana sitja og draga í sig í nokkrar sekúndur. Skolaðu síðan húðina með volgu vatni. Þú getur notað Soft Cleansing Foam bæði kvölds og morgna.

Lítil ráð: Til þess að innihaldsefni í húðvörunum þínum gleypist rétt, þarftu hreina húð sem er algjörlega laus við óhreinindi og olíu. Þess vegna mælum við með því að nota Gentle Face Tonic til að fjarlægja síðustu óhreinindi og leifar af, svo húðin verði tilbúin fyrir serum og krem.

Þessi mjúka hreinsifroða hentar öllum húðgerðum, líka þeim sem eru með viðkvæma húð. Auk þess að skilja húðina eftir hreina, nærir hún og verndar húðina með nærandi andoxunarefnum og vítamínum svo húðin þorni ekki.

Í Soft Cleansing Foam finnur þú m.a. C-vítamín sem styrkir og endurheimtir kollagen og teygjanlega trefjar í húðinni. Það heldur húðinni sléttri, mjúkri og þéttri. Að auki inniheldur það einnig acai sem hefur bólgueyðandi og stinnandi áhrif og graskersfræ sem hafa nærandi áhrif. Með því að bera andoxunarefni á húðina myndar þú verndandi hindrun svo frumurnar í húðinni brotni ekki niður.

Þú getur notað hann bæði kvölds og morgna án þess að þurrka húðina því hann er búinn til með mildum hráefnum.

-Fjarlægir fitu og önnur óhreinindi af húðinni

-Ríkt af andoxunarefnum og vítamínum

-Hentar öllum húðgerðum

-Án ilmefna og parabena

-Vegan vottað