Tattoo á varir


Þegar við eldumst geta varir byrjað að þynnast og tapa fyllingu sem gera það að verkum að varalínan verður óskýrari. Með varanlegri förðun er hægt að endurhanna varir sem misst hafa lögun sína. 
 Liturinn sem valinn er þarf ekki að vera langt frá náttúrulegum lit vara þinna. Þegar hinn náttúrulegi litur varanna dofnar, virðist andlitið fölara, varirnar formlausar og að miklu leiti samlitar húðinni.
Varalína er fullkomnin lausn til að forma ójafnar og óljósar varir. Einnig er hægt að fá fylltar varir þ.e. heillitun á varirnar.
 Við notum eingöngu Organic tattoo liti frá PHICONTOUR