Fótaaðgerða- og snyrtistofan
Við bjóðum upp á alla almenna snyrtistofuþjónustu ásamt fótaaðgerðum, microblade Tattoo og varanleg förðun á augu og varir.
Boða þarf forföll með sólarhrings fyrirvara - Sé tími ekki afboðaður telst hann notaður. Fyrir fasta viðskiptavini stofunnar bjóðum við afsláttarkort.
Hér á vefsíðu okkur er hægt að versla allar helstu snyrti- og húðvörur sem við mælum með ásamt því að versla gjafabréf sem er hin fullkomna gjöf fyrir bæði konur og karla.
Vöruflokkar
Vinsælar vörur
Fótaaðgerða- og snyrtistofa
Við bjóðum upp á alla almenna snyrtistofuþjónustu ásamt fótaaðgerðum.
Við bjóðum að auki upp á Varanlega förðun á augabrúnir, augnlínu og varir og hafa sérsfræðingar okkar yfir 25 ára reynslu á því sviði.
Meðferðir stofunnar eru bæði fyrir konur og karla - Við bjóðum upp á persónulega ráðgjöf og ráðleggingar við kaup á snyrti- og húðvörum.