Phi Removal


Við erum með PhiRemoval meðferð sem fjarlægir tattoo. Meðferðin tekur nokkur skipti, allt eftir dýpt litar og ásetningu.
Nauðsynlegt er að hafa samband við okkur til að fá upplýsingar því mjög mismunandi meðferðartími er eftir lit og tíma í húð.  
PhiRemoval fjarlægir ekki tattoo í einu skipti. Meðferðin getur tekið 3-5 skipti, allt eftir lit og tíma í húðinni. Liturinn í blekinu verður alltaf ljósari og ljósari eftir hverja meðferð en ekki er hægt að lofa því að það hverfi alveg. Aftur á móti er oftast hægt að fjarlæga nýtt tattoo á 1-2 skiptum.