Moroccan Tan Primer

MoroccanTan

Moroccan Tan Primer

Verð 4.290 kr
  

Moroccan Tan Refining Skin Primer

Skrúbbur sem notaður er áður en brúnka er borinn á líkamann, hreinsar burtu dauðar húðfrumur og undirbýr húðina vel fyrir ásetningu á brúnku.

Sérstaða:

  • Organic Exfoliating Agents – Búið til úr kjarna Moroccan argan fruit sem er blandað við natural raspberry seed powder, með þessari blöndu hreinsar skrúbburinn dauðar húðfrumur.
  • Blanda af Argan & Rosehip oil.
  • Ríkt af lífrænu Aloe vera, C, B og E vítamínum, koffíni og náttúrulegri raspberry seed olíu.
  • Án microbeads (plastagna), sodum lauryl sulfate (SLS), parabena og polyethylene glycol (PEGS).

Ilmur: Mint Tea Scent.