Eyebrow Enhancing Serum
Eyebrow Enhancing Serum

sanzi

Eyebrow Enhancing Serum

Verð 13.190 kr
  

Eyebrow Enhancing Serum 5 ml.  er fyrir þá sem vilja augabrúnaserum sem gefur fylltar og sterkari augabrúnir á heilbrigðan og áhrifaríkan hátt. Með virku og flóknu innihaldsefnum sem eru í sérþróuðu formúlunni okkar gefur þú augabrúnunum þínum bestu mögulegu vöruna, til að ná góðum árangri.

Með því að nota Eyebrow Enhancing Serum einu sinni til tvisvar á dag örvaru vöxt hársekkjanna og eftir 8-14 vikur muntu sjá að augabrúnirnar verða fylltari og sterkari. Í þessu augabrúnaserumi er vara fyrir u.þ.b. 2-3 mánuðir þegar það er notað tvisvar á dag, sem er það magn sem við mælum með fyrir hraðan árangur.

Við mælum ekki með notkun Eyebrow Enhancing Serum ef þú ert barnshafandi, en það má nota serumið með barn á brjósti.

Hvernig á að nota augabrúnaserumið:

Byrjaðu á því að þrífa augabrúnirnar. Við mælum með því að nota Oil-Free Makeup Remover og síðan Soft Cleansing Foam til að gera húðinaa alveg hreina. Þannig skapar þú besta grunninn fyrir augabrúnaserumið.

Eyebrow Enhancing Serum er mjög einfalt og auðvelt í notkun. Berðu einfaldlega serumið á augabrúnirnar einu sinni til tvisvar á dag með pensilstroku. Við mælum með því að þú setjir serumið á augabrúnirnar bæði kvölds og morgna, til að ná hröðum árangri.

Hvers vegna gefur augabrúnaserumið okkar þér fyllri og sterkari augabrúnir?

Við notum sérhannaða formúlu, sem byggir á virkum og flóknum innihaldsefnum. Þetta þýðir að varan getur aukið vöxt hársins á augabrúnasvæðinu, auk þess er hann ríkur af bæði peptíðum og andoxunarefnum sem veita augabrúnunum aukinn raka og næringu. Augabrúnaserumið okkar er líka 100% vegan og laust við ilmefni og paraben - eins og er með allar Sanzi Beauty vörurnar.

Ákveðin innihaldsefni gera augabrúnaserumið okkar sérstakt eru m.a. Myristoyl Pentapeptide-17, sem er peptíð sérstaklega vel þekkt fyrir að stuðla að hárvexti. Arginín er amínósýra og hjálpar til við að auka blóðflæði niður í hársekki og loks er hýalúrónsýra sem tryggir raka og næringu fyrir hárræturnar. Rúsínan í pylsuendanum er castorlie sem er vel þekkt fyrir að næra og hugsa um hárið virkilega og hefur því gífurlega góð áhrif á að halda augabrúnahárinu í góðu og mjúku ástandi.

Þú munt upplifa fylltari augabrúnir eftir 8-10 vikur og eftir u.þ.b. 14 vikur muntu geta séð heildarútkomuna.

-Fylltari og sterkari augabrúnir eftir 8-14 vikur

-Ríkt af peptíðum og andoxunarefnum

-Góður árangur í prófum

-Bætt við næringarolíu

-Án parabena, hormóna og ilmefna

-100% vegan vottað