Akileine Sport - Cold

Akileinie

Akileine Sport - Cold

Verð 2.990 kr
  

Góð vörn gegn kulda. Hentar mjög vel fyrir fólk sem stundar vetraríþróttir, sem dæmi skíða- og göngufólk.
Cold verndar húðina gegn húðskemmdum af völdum kulda/raka. Oftast notað á fætur, hendur og andlit.
Nærir húðina og róar, ásamt því að vernda hana.
Kreminu er nuddað á þau svæði sem á að vernda þangað til það hverfur síðan skal endurtaka á þau svæði sem viðkvæmust eru (til dæmis nef). 

MAIN INGREDIENTS

Ginkgo-Biloba, Calendula Oil, Beeswax, Vitamin A, E and B5, Allantoin

75ml.