Dry Body oil - 100 ml.

Vörunúmer 00016
7 030.kr
Á lager
1
Vörulýsing
Dry Body oil 100 ml.
Næring sem vinnur samstundis svo útkomandi verður silkimjúk. Moroccanoil® Body
Dry Body Oil með Originale ilminum fyllir húðina af arganolíunni, sem er rík af
andoxunarefnum, nærandi ögnum og nauðsynlegum fitusýrum auk ólífu- og
avókadóolíum.
Þessi létta blanda smýgur hratt inn í húðina og læsir rakann inni um leið og hún
mýkir þurr svæði og bætir áferð húðar og litatón.
Inniheldur mildan upprunalegan Moroccanolíu ilminn, Originale.

Inniheldur engin paraben.

Vista þessa vöru