Polishing Body Scrub

MoroccanOil

Polishing Body Scrub

Verð 7.960 kr
  

Þessi endurnýjandi mildi gelskrúbbur hreinsar dauðar húðfrumur um leið og hann nærir og gefur húðinni raka með sex dásamlegum olíum sem skilja húðina eftir mjúka og slétta.

Nuddið á raka eða þurra húð. Einbeitið ykkur að þurrum eða erfiðum svæðum. Skolið. Mjög léttur skrúbbur sem má nota daglega.

Inniheldur:
Argan Shell Powder and Lava Stone Pumice: náttúrulegur skrúbbur sem hreinsar á mildan hátt dauðar húðfrumur.
Argan Oil:  fyllir húðina af andoxunarefnum, nærandi ögnum og nauðsynlegum fitusýrum. Þessi náttúrulega olía gefur húðinni mikinn raka og nærir hana ásamt því að bæta áferð hennar og litatón.

Ráð: Eftir skrúbbinn mælum við með að þú notir Moroccanoil® Pure Argan Oil yfir þau svæði sem gjarnan verða þurr, eins og t.d olboga, hné, ökkla og hæla.

200 ml.