Pleine Vie (50 ml.)

Guinot

Pleine Vie (50 ml.)

Verð 17.200 kr
  

Pleine Vie

Nærandi krem sem kemur til móts við öldunarþætti húðar og hefur mótvirkandi áhrif á sykrun leðurhúðar. Þegar aldurinn færist yfir minnkar hormónaframleiðslan líkamans, sérstaklega framleiðsla oestrogens sem sér um endurnýjun húðarinnar. Við það eykst sykrun húðar sem veldur stífnun kollagenþráða sem orsakar minni teygjanleika þeirra.

Pleine Vie kremið er ætlað konum um og eftir breytingarskeiðið.

Borið á hreina húð andlits og háls. Fyrir hámarksárangur notist daglega, kvölds og morgna stöðugt eða tímabundið mánuð í senn. Gott að nota til skiptis við kremin Longue Vie Cellulaire, Beauty Neuve eða uppbyggjandi viðgerðarlínu allt eftir þörfum húðar hverju sinni.