Masque Pur Équilibre (50 ml)

Guinot

Masque Pur Équilibre (50 ml)

Verð 6.200 kr
  

Masque Pur Équilibre (50 ml)
Hreinsimaski fyrir blandaða og/eða feita húð, sem dregur til sín fitu og örvar húðflögnun. Með reglulegri notkun hindrar hann stíflumyndun og húðin verður hrein og frískleg. Berist á hreina húð andlits og háls (forðist augnsvæðið). Maskinn látinn þorna í 10 mínútur og síðan þveginn af með volgu vatni. Notist tvisvar í viku. Þessi maski eykur húðflögnun, dregur úr stíflumyndun, mattar yfirborð húðar og eykur innsíun annarra virkra efna sem notuð eru á húðina.