Créme Fermete Lift 777 (50 ml)

Guinot

Créme Fermete Lift 777 (50 ml)

Verð 10.000 kr
  

Créme Fermete Lift 777 (50 ml)

Létt 24 stunda krem sem hefur stinnandi og þéttandi eiginleika fyrir bæði efri og neðri húðlögin. Létt áferð kremsins hentar vel feitari húðgerðum sem hafa viðkvæmt húðfitujafnvægi en ekki síður eðlilegri húð.

Kremið hindrar ótímabæra öldrun þannig að húðin missi ekki þan sitt og teygjanleika. Notist kvölds og morgna, stöðugt eða sem kúr fyrir viðhaldskrem línunnar Liftosome. Samtímis er gott að nota serum Liftosome og Eclat Lifting andlitsmaska